<$BlogRSDURL$>

mánudagur, september 26, 2005

ég var klukkuð! 

1. ég er hestakona í húð og hár

2. ég borða pizzu heima í Grafarkoti á föstudagskvöldum

3. ég er félagsvera, mér finnst leiðinlegt að vera ein, (til lengdar)

4. ég kem úr samheldinni fjölskyldu

5. ég geng í gúmmiskóm og hlusta á kaffibrúsakarlana

Rósa, Heida, Hrund, Vala og Hafdis Yr ég klukka ykkur.....

|

föstudagur, september 09, 2005

Göngur 

Sælir félagar!
Jæja nú styttist í göngur, þær eru bara á morgun ;D Kindin mín á eftir að koma heim þannig að ég hef meira að segja erindi í göngur sem rollubóndi.
Það er svosem ekkert í fréttum nema bara að ég er utan skóla í 4 fögum, ég vinn á Lambeyri sem afbragðs smiður og þess á milli er ég að temja nokkur hross á Varmalæk. En ég er vonandi að fá mér hvolp, ég er bara að skoða núna, mig hefur nebbla alltaf dreymt um að fá svona aðra Píu. Hún var blendingur bordercollie og collie, kannski er ég búin að finna rétta hvolpinn, það kemur bráðum í ljós ;D En ég ætla ekkert að hafa þetta mikið lengra í bili.
Spurning dagsins: á að fara á réttarball í Víðihlíð?

Myndir frá göngunum sjá hér

over and out

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?